Leikfélag Keflavíkur
Leikfélag Keflavíkur
Skráðu þig fyrir rafrænni útgáfu Víkurfrétta hér!
Stuðlaberg Pósthússtræti

„Lifðu af daginn í dag“

Án vatns og rafmagns óttaðist fjölskyldan um líf sitt á hverjum einasta degi. Fólk ýmist dó vegna hungurs eða árása hersins. Þjóðernishreinsun hafði farið af stað.

Landsbyggðartúttan Una Steins

Una Steinsdóttir er kraftmikil Keflavíkurmær og hefur látið að sér kveða í bankageiranum og unnið hjá Íslandsbanka í þrjátíu ár.

Fjölhæfasti Grindvíkingurinn

Pálmar Örn Guðmundsson þjálfar unga knattspyrnumenn, sinnir myndlist, skógrækt, dans og tónlist. Gefur út nýtt lag í hverri viku í 40 vikur.

Guðfaðir fótboltans í Garði

Sigurður Ingvarsson hefur verið rafverktaki í 50 ár og var 28 ár í hreppsnefnd Gerðahrepps.

Hann vaskar upp og skúrar

Njarðvíkurmærin Inga Karlsdóttir fór í vetrarfrí til Kýpur, fann eiginmanninn og hefur búið þar í tæp fjörutíu ár. Rekur grænmetisstað og fyrstu uppskriftirnar komu úr Hagkaupsbók.