Veftímarit

„Lifðu af daginn í dag“

Án vatns og rafmagns óttaðist fjölskyldan um líf sitt á hverjum einasta degi. Fólk ýmist dó vegna hungurs eða árása hersins. Þjóðernishreinsun hafði farið af stað.

Landsbyggðartúttan Una Steins

Una Steinsdóttir er kraftmikil Keflavíkurmær og hefur látið að sér kveða í bankageiranum og unnið hjá Íslandsbanka í þrjátíu ár.

Fjölhæfasti Grindvíkingurinn

Pálmar Örn Guðmundsson þjálfar unga knattspyrnumenn, sinnir myndlist, skógrækt, dans og tónlist. Gefur út nýtt lag í hverri viku í 40 vikur.

Guðfaðir fótboltans í Garði

Sigurður Ingvarsson hefur verið rafverktaki í 50 ár og var 28 ár í hreppsnefnd Gerðahrepps.

Hann vaskar upp og skúrar

Njarðvíkurmærin Inga Karlsdóttir fór í vetrarfrí til Kýpur, fann eiginmanninn og hefur búið þar í tæp fjörutíu ár. Rekur grænmetisstað og fyrstu uppskriftirnar komu úr Hagkaupsbók.

Frumherjar í sjónvarpi

Sigurður Jónsson og Teitur Albertsson unnu hjá AFRTS á Vellinum

Við höfum átt gott líf á Suðurnesjum

Konráð Lúðvíksson, kvensjúkdómalæknir, er kominn á eftirlaun. Hann segir alla daga vera laugardaga núna enda er maðurinn frjáls, ræður frítíma sínum sjálfur og nýtur þess að vera meira með fjölskyldunni.

Mögnuð jólagleði á HSS

Á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja er sannkallað jólaland. Heimahjúkrun vann jólaskreytingakeppnina.

Jólalegasta húsið í Garðinum

Jónatan Ingimarsson og Erla Vigdís Óskarsdóttir eru sannkölluð jólabörn

Ómur frá Jamestown úr hljóðfærum Jóns Marinós

Fiðlusmiðurinn Jón Marinó Jónsson í viðtali

Ég ætlaði mér að ganga á ný

– segir Arnar Helgi Lárusson sem er lamaður eftir slys

Bílasalinn sem festist í sumarstarfinu

Ævar Ingólfsson hefur selt Toyota bíla í 33 ár á Suðurnesjum.

LJÓSIN Í KIRKJUNNI

Nær aldargamlar ljósakrónur eins og nýjar eftir 400 klukkustunda endurbætur

Draumurinn rættist á Snæfellsnesi

Helgu Magneu Birkisdóttur langaði að opna kaffihús í Keflavík en endaði á Snfellsnesi og rekur nú kaffihús á Hellnum og veitingastað á Arnarstapa

HS Orka - Ásgeir Margeirsson

Verðum af tækifærum vegna skorts á rafmagni, - segir Ásgeir Margeirsson, forstjóri HS Orku

Bikarhetjur Keflvíkinga

Þeir höfðu góðar fyrirmyndir en fengu líka óvænta en góða þjálfun frá Júgóslava. Kynslóðin sem vann bikartitla Keflavíkur 1997, 2004 og 2006 var kvödd með heiðursleik.

Keflavík hverfur í skóg

Jón Stefánsson og Guðrún Sigurbergsdóttir settu niður fyrstu trén árið 1953

Myndarlegt heimili á Mánagötu

Fallegt heimili Sossu og Óla

Óskabarn kauptúnsins

Sundhöllin í Keflavík á sér mikla sögu - Húsnæðið er til sölu og gæti hlotið þau örlög að vera jafnað við jörðu

Sparkvissar systur

Íris Una og Katla María Þórðardætur

Goðsögnin Guðni Kjartans

Ótrúleg afrekaskrá hjá einum sigursælasta íþróttamanni Suðurnesja