ísbúð garðarbæjar
ísbúð garðarbæjar

Íþróttir

Sundfólki veittar viðurkenningar á lokahófi ÍRB
Föngulegur hópur: Verðlaunahafar ásamt þjálfurum á lokahófi ÍRB sem fór fram þriðjudagskvöldið 14. júní. Myndir af Facebook-síðu sundráðs ÍRB
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
þriðjudaginn 21. júní 2022 kl. 13:14

Sundfólki veittar viðurkenningar á lokahófi ÍRB

Lokahóf ÍRB fór fram þriðjudagskvöldið 14. júní þar sem sundfólki voru veittar viðurkenningar fyrir afrek sín á liðnum vetri. Eftirtalin verðlaun voru veitt:

Sundmaður ársins 2021:
Karl: Már Gunnarsson.
Kona: Eva Margrét Falsdóttir.

Kattan bikarinn ágúst 2021 – maí 2022, Afrekshópur:
Frábært viðhorf, dugnað, mæting og ástundun.
Karl: Fannar Snævar Hauksson.
Kona: Sunneva Bergmann Ásbjörnsdóttir.

Sundmaður ársins ágúst 2021 til maí 2022, Framtíðarhópur:
Kona: Elísabet Arnoddsdóttir.
Karl: Denas Kazulis.

Mætingarverðlaun ársins ágúst 2021 til maí 2021:
Afrekshópur: Guðmundur Leo Rafnsson.
Framtíðarhópur: Freydís Lilja Bergþórsdóttir.

Dugnaðarforkur ársins ágúst 2021 til maí 2022, Háhyrningar:
Frábært viðhorf, dugnað, mæting og ástundun.
Kona: Karen Júlía Traustadóttir.
Karl: Þórbergur Eriksson.

Sprettkóngur og sprettdrottning 2021:
Kona: Diljá Rún Ívarsdóttir 1:10,14.
Karl: Aron Fannar Kristínarson 57,74.
Stúlkur: Eva Margrét Falsdóttir 1:01,00.
Piltar: Fannar Snævar Hauksson 54,81.
Telpur: Sunneva Bergmann Ásbjörnsdóttir 1:05,61.
Drengir: Denas Kazulis 1:04,51.
Meyjar: Elísabet Arnoddsdóttir 1:11,64.
Sveinar: Árni Þór Pálmason 1:12.50.
Bestu einstöku afrekin á árinu 2021:
Eva Margrét Falsdóttir 704 stig (50) 200 br. 
Karen Mist Arngeirsdóttir 701 stig (50) 100 br.
Fannar Snævar Hauksson 662 stig (25) 100 skr.
Sunneva Bergmann Ásbjörnsdóttir 658 stig (25) 800 skr.
Kári Snær Halldórsson 619 stig (50) 50 br.

Sundfólk ársins 2021: Már Gunnarsson og Eva Margrét Falsdóttir.