Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Mannlíf

Boð hjá BYKO í Reykjanesbæ
Mánudagur 22. desember 2025 kl. 07:50

Boð hjá BYKO í Reykjanesbæ

BYKO í Reykjanesbæ hélt verktakakvöld í nýrri verslun sinni á Fitjabraut 5 í Njarðvík á dögunum. Eins og kunnugt er opnaði BYKO nýja og glæsilega byggingavöruverslun í Reykjanesbæ í húsnæði sem hýsir einnig stórverslanir frá Krónunni og Gæludýr.is.

Sigurður Pálsson forstjóri BYKO ávarpaði gesti og boðið var upp á óformlegt spjall og veitingar. Meðfylgjandi myndir voru teknar í hófinu.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

BYKO bauð til veislu í Reykjanesbæ

VF jól 25
VF jól 25