Járngerður 12. fundur 15. des: Flugeldasala, helgihald og góður gangur í fiskinum
Tólfti fundur í Járngerði var haldinn 15. desember. Komið var inn á ýmis mál s.s. flugeldasölu björgunarsveitarinnar sem verður á nýjan leik. Neskja er nýtt fyrirtæki í Grindavík sem framleiðir handgert súkkulaði og konfekt. Mjög góður gangur í körfuboltanum, ruslagámar og fleira, m.a. helgihald í Grindavíkurkirkju og gangur hjá útvegsfyrirtækjum.

