Fréttir

Hér eru nýjustu Víkurfréttir
Þriðjudagur 8. júní 2021 kl. 20:04

Hér eru nýjustu Víkurfréttir

Víkurfréttir koma út á morgun og verður blaðinu dreift á alla okkar helstu dreifingarstaði fyrir hádegi. Þar má nefna verslanir Nettó, Kjörbúðarinnar og Krambúðarinnar. Blaðið má einnig nálgast á nokkrum öðrum stöðum eins í afgreiðslum íþróttamiðstöðva í Suðurnesjabæ og Vogum og í Vatnaveröld í Keflavík. Þá getur fólk einnig fengið Víkurfréttir við innganginn í verslun Rúmfatalagersins á Fitjum.

Efni blaðsins er fjölbreytt að vanda en rafræna útgáfu blaðsins má lesa hér að neðan.