HS Orka
HS Orka

Mannlíf

Magnús fékk Bústoðarstólinn - hverjir fengu sjónvörpin og hina vinningana?
Aron, Thorarinn og Mikael, starfsmenn Nettó í Krossmóa drógu út vinningshafa að viðstöddum ritstjóra Víkurfrétta og Ívari verslunarstjóra Nettó.
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
miðvikudaginn 24. desember 2025 kl. 12:39

Magnús fékk Bústoðarstólinn - hverjir fengu sjónvörpin og hina vinningana?

Lokaútráttur í Jólalukku Víkurfrétta fór fram að morgni aðfangadags:

Þrjátíu og sex vinningar voru dregnir út í lokaútdrætti Jólalukku Víkurfrétta 2025 á aðfangadagsmorgun en aldrei fyrr í sögu Jólalukkunnar hafa jafn margir miðar verið í kassanum góða í Nettó. Stórglæsilegir vinningar voru í boði, í lokaútdrætti voru m.a. leðurhægindastóll frá Bústoð að verðmæti um 230 þús. kr. og tvö LG 75” sjónvörp frá Nettó. Hér að neðan má sjá nöfn vinningshafa í lokaútdrætti og í fyrri tveimur útdráttunum. Samtals 49 vinningar. Þá er ógetið 7 þúsund vinninga sem voru á skafmiðunum. 

Vinninga skal vitja hjá viðkomandi gefendum og í Nettó í Krossmóa.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Vinningshafar í 3. útdrætti í Jólalukku 24. desember:

Bústoð hægindastóll
- Magnús Jens Sigurjónsson,
Gónhóll 25, Reykjanesbæ

LG 75“ sjónvarp frá Nettó
- Sigurður Guðmundsson, Lágmóa 3, Reykjanesbæ

LG 75“ sjónvarp frá Nettó
- Kristinn Bergmann Þórólfsson, Móavellir 2, Reykjanesbæ

Byko 50 þús. kr. gjafabréf
- Hildur Kristjánsdóttir, Hafnargötu 23, Reykjanesbæ

Gjafabréf - gisting og morgunverður á
Courtyard By Marriott
- Harpa Rún Steinarsdóttir, Hæðargötu 5, Reykjanesbæ

Kef spa gjafabréf fyrir 2
- Rósa Kristín Jónsdóttir, Gónhóll 27, Reykjanesbæ

15 þús. kr. inneign í Samkaupsappi í Nettó
- Janusz Papiez, Móavegur 9, Reykjanesbæ

15 þús. kr. inneign í Samkaupsappi í Nettó
- Inga Sóllilja Arnarsdóttir, Norðurtún 6, Reykjanesbæ

15 þús. kr. inneign í Samkaupsappi í Nettó
- Sigríður Harpa Jónsdóttir, Lækjamót 75, Sandgerði

15 þús. kr. inneign í Samkaupsappi í Nettó
- Berglind Ómarsdóttir, Sólvallagötu 44, Reykjanesbæ

15 þús. kr. inneign í Samkaupsappi í Nettó
- Sigurdís Benónýsdóttir, Fjöruklöpp 32, Garði

15 þús. kr. inneign í Samkaupsappi í Nettó
- Inga Lára Jónsdóttir, Óðinsvellir 21, Reykjanesbæ

15 þús. kr. inneign í Samkaupsappi í Nettó
- Svanfríður Kjartansdóttir, Heiðarhvammur 4, Keflavík

Nói & Síríus konfekt frá Nettó:

Guðný Stefánsdóttir, Suðurgarður 20, Keflavík

Sigurður Svavar, Sóltún 18, Keflavík

Sonja D. Ólafsdóttir, Þórustígur 20, Njarðvík

Ingibjörg Þ. Eyjólfsdóttir, Kríuland 19, Garði

Andrej Gjurchevski, Skógarbraut 929 D, Ásbrú

Guðrún M. Pétursdóttir, Hrafnaborg 11 D, Vogum

Bryndís Sævarsdóttir, Kirkjuvegur 31, Keflavík

Særún Thelma Jensdóttir, Mánagata 11, Keflavík

Inga Kjartansdóttir, Vatnsnesvegur 11, Keflavík

Aðalheiður Ósk Gunnarsdóttir, Suðurgata 9, Keflavík

Bjarnfríður Jónsdóttir, Suðurgata 4a, Keflavík

Katrín Færseth, Norðurtún 2, Keflavík

Dagga Lís Kjærnested, Kirkjuvegi 5, Keflavík

Erlendsína Yr Garðarsdóttir, Bragavellir 11, Keflavík

Berglind Ómarsdóttir, Sólvallagata 44, Keflavík

Ólafía G. Ólafsdóttir, Grænás 3b, Njarðvík

Kristófer Hans Abbey, Kirkjubraut 30, Njarðvík

Bergþór Friðþjófsson, Suðurgata 17-21, Sandgerði

Helga Jakobsdóttir, Kirkjuvegur 1, Keflavík

Hreinn Óskarsson, Njarðarvellir 6, Njarðvík

Guðbjörg E. Guðjónsdóttir, Efstaleiti 32, Keflavík

Tinna Hallgrímsdóttir, Kjarrmói 5, Njarðvík

Sigurður Svansson, Gónhóll 20, Njarðvík

Kolbrún Jónsdóttir, Grænagarði 9, Keflavík

Olivia Eir, Heiðarhvammur 7, Keflavík

Jóhann Víðir Númason, Sóltún 9, Keflavík

Sara Guðmundsdóttir, Borgarvegur 9, Njarðvík

Fjóla Dís Færseth G., Heiðarbrún 17, Keflavík

Aiddy Kristín S. Einarsdóttir, Grænásbraut 605, Ásbrú

Vinningshafar í 2. útdrætti í Jólalukku 19. desember:

LG 65“ sjónvarp frá Nettó
- Eygló Eiríksdóttir, Tjarnargötu 26, Reykjanesbæ

Kef spa gjafabréf fyrir 2
- Auður Bjarnadóttir, Asparlaut 2, Reykjanesbæ

Gjafabréf - gisting og morgunverður
á Courtyard By Marriott
- Guðmundur, Heiðargerði 26, Vogar

Zolo - Ilmolíulampi
- Ragnar Guðleifsson, Smáratúni 21, Reykjanesbæ 

Húsasmiðjan - Nilfiskryksuga að andvirði 32.000
- Aneta Romanowska, Brekkustíg 19, Njarðvík 

10 þús. kr. gjafabréf í Orkunni
- Bjarney Sigr. Snævarsdóttir, Greniteig 33, Reykjanesbæ

15 þús. kr. inneign í Samkaupsappi í Nettó
- Ewa Nikel, Reykjanesvegi 14, Reykjanesbæ 

15 þús. kr. inneign í Samkaupsappi í Nettó
- Jóhanna Júlíusdóttir, Faxabraut 81, Keflavík 

15 þús. kr. inneign í Samkaupsappi í Nettó
- Kristbjörg H. Eyjólfsdóttir, Leynisbraut 4, Grindavík 

15 þús. kr. inneign í Samkaupsappi í Nettó
- Svanfríður G. Gísladóttir, Birkiteig 21, Reykjanesbæ 

15 þús. kr. inneign í Samkaupsappi í Nettó
- Sylvia Anna Lerkidalur 6, Reykjanesbæ

15 þús. kr. inneign í Samkaupsappi í Nettó
- Rebekka Magnúsdóttir, Hlíðargötu 27, Suðurnesbæ.

Vinningshafar í 1. útdrætti í Jólalukku 12. desember:

LG 65 tommu sjónvarp frá Nettó
- Bruno Birins, Reynidal 1, Reykjanesbæ

20.000 kr. gjafabréf í Reykjanes Optikk
- Ljósbrá Líf Sigurðardóttir, Sunnubraut 14, Reykjanesbæ

15.000 kr. inneign í Samkaupsappi í Nettó
- Ásdís Alda Birkisdóttir, Asparlaut 26, Reykjanesbæ

15.000 kr. inneign í Samkaupsappi í Nettó
- Birna Einvarðsdóttir, Aðalgötu 1, Reykjanesbæ

15.000 kr. inneign í Samkaupsappi í Nettó
- Sigríður Sigmundsdóttir, Lerkidal 3, Reykjanesbæ

15.000 kr. inneign í Samkaupsappi í Nettó
- Sigurbjörn Hallsson, Seljudal 11, Reykjanesbæ

15.000 kr. inneign í Samkaupsappi í Nettó
- Brynja B. Magnúsdóttir, Hraunteig 23, Reykjanesbæ

15.000 kr. inneign í Samkaupsappi í Nettó
- Sigurbjörg Ólafsdóttir, Vörðubraut 11, Suðurnesjabæ

15.000 kr. inneign í Samkaupsappi í Nettó
- Rut Þorsteinsdóttir, Einidal 13, Reykjanesbæ

10.000 kr. inneign - Orkan
- Friðbjörg Arnbergsdóttir, Ásabraut 13, Sandgerði

10.000 kr. inneign - mánaðaráskrift Löður
- Laufey Rosento, Skógarbraut 931, Reykjanesbæ

Bruno Birins fékk eitt af fjórum LG sjónvörpum frá Nettó. Hér er hann með gripinn góða við afhendingu í Nettó í Krossmóa.

Ragnar Guðleifsson fékk ilmolíulampa frá Zolo á Hafnargötunni í Keflavík. Það mun líklega ilma vel heima hjá okkar manni á næstunni.

VF jól 25
VF jól 25