Vilhjálmur Árnason
Vilhjálmur Árnason

Mannlíf

Minna rusl á plokkdegi
Föstudagur 30. apríl 2021 kl. 07:48

Minna rusl á plokkdegi

Talsvert af drasli var plokkað á plokkdaginn mikla síðasta laugardag á Suðurnesjum. Plokkað var í öllum sveitarfélögum og þátttaka misjöfn.

Tómas Knútsson var við störf í Suðurnesjabæ og sagði að kerran hafi verið fyllt og líklega um 300 kg. verið plokkuð. „Það er minna rusl en áður sýnist mér,“ sagði herforinginn knái.

Sólning
Sólning

Meðfylgjandi myndir voru teknar í Suðurnesjabæ og í Reykjanesbæ.