VF jólalukka 25
VF jólalukka 25

Fréttir

Aftansöngur jóla í sjónvarpi tekinn upp í Grindavíkurkirkju
Guðrún Karls Helgudóttir biskup Ísland og Fannar Jónasson bæjarstjóri. Myndir af fésbókarsíðu biskups Íslands.
Fimmtudagur 18. desember 2025 kl. 09:45

Aftansöngur jóla í sjónvarpi tekinn upp í Grindavíkurkirkju

Aftansöngur jóla í sjónvarpinu á aðfangadagskvöld verður frá Grindavíkurkirkju í ár. Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, greinir frá þessu í færslu á samfélagsmiðlum í gær.

Þar segir hún: „Er ég var stödd í kirkjunni í dag [17. desember] hitti ég Fannar Jónasson bæjarstjóra í Grindavík. Það hefur verið einstakt að fygjast með framgöngu hans sem bæjarstjóra á sögulegum tímum náttúruhamfara á Suðurnesjum. Hann hefur sýnt æðruleysi og rólyndi í afar óvenjulegum aðstæðum.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Ég mæli með að fólk taki þátt í aftansöngnum á Ruv og upplifi helgina í Grindavíkurkirkju“.

VF jól 25
VF jól 25