Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Mannlíf

Fjölmenni við tendrun jólatrés í Aðventugarðinum
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
laugardaginn 6. desember 2025 kl. 13:14

Fjölmenni við tendrun jólatrés í Aðventugarðinum

Jólaljósin á jólatré Aðventugarðsins í Reykjanesbæ voru tendruð á fimmtudag að viðstöddum miklum fjölda gesta sem tóku þátt í Aðventuljósagöngu með Bjúgnakræki og Grýlu gömlu.

Sama kvöld buðu verslanir í Betri bæ upp á Kósýkvöld og var opið fram á kvöld. 

Opið verður í garðinum allar helgar til jóla frá kl. 14-17 og á Þorláksmessu kl. 18-21. Það er ýmislegt í boði, eins og Aðventusvellið þar sem hægt er að skella sér á skauta og þá eru nokkrir kofar í garðinum sem bjóða upp á ýmislegt. Allar upplýsingar um dagskrá er að finna hér!

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Ljósmyndari VF var í Aðventugarðinum og smellti af nokkrum myndum sem sjá má í myndasafni hér að neðan.

Kveikt á jólatré í Aðventugarðinum í Reykjanesbæ

Dubliner
Dubliner