Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Mannlíf

Jólaljósin tendruð í Suðurnesjabæ
Föstudagur 5. desember 2025 kl. 09:35

Jólaljósin tendruð í Suðurnesjabæ

Jólaljósin voru tendruð á jólatrjám Suðurnesjabæjar á fullveldisdaginn, 1. desember.  Tréð í Sandgerði stendur nú við Vörðuna en í Garði er það á hefðbundnum stað á horni Garðbrautar og Gerðavegar. Það voru yngstu nemendur grunnskólanna í bænum sem kveiktu ljósin. Nemendur tónlistarskólanna í Garði og Sandgerði sungu og léku á hljóðfæri og jólasveinar komu í heimsókn með sprell og glaðning.

Sjáið myndasafn frá deginum hér að neðan.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Jólaljós tendruð í Suðurnesjabæ á fullveldisdaginn 2025

Dubliner
Dubliner