Lagardere
Lagardere

Mannlíf

Áttahundruð Keflvíkingar á Þorrablóti 2023 - myndir
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
þriðjudaginn 17. janúar 2023 kl. 11:11

Áttahundruð Keflvíkingar á Þorrablóti 2023 - myndir

Áttahundruð manns tóku forskot á sæluna á Þorrablóti Keflavíkur sem haldið var í Blue höllinni, Íþróttahúsi Keflavíkur síðasta laugardag. 

Stemmningin var mikil og þorrablótsgestir nutu þess að hittast eftir tveggja ára stopp vegna heimsfaraldurs. Þó söknuðu margir annáls sem sýndur hefur verið á þessu kvöldi.

Bílakjarninn /Nýsprautun
Bílakjarninn /Nýsprautun

Hermann Sigurðsson var með myndavélarnar á lofti og hér er afraksturinn af vinnu kappans, um 200 myndir af hressum Keflvíkingum.

Þorrablót Keflavíkur myndir #1

Þorrablót Keflavíkur myndir #2

Þorrablót Keflavíkur myndir #3