Valhöll
Valhöll

Íþróttir

Stórt skref fyrir kvennaknattspyrnu á Suðurnesjum
Haukur Guðberg Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, og Brynjar Freyr Garðarsson, formaður knattspyrnudeildar Njarðvíkur, telja sameininguna góða fyrir uppbyggingu kvennaknattspyrnu á Suðurnesjum. VF/JPK
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
fimmtudaginn 26. september 2024 kl. 08:06

Stórt skref fyrir kvennaknattspyrnu á Suðurnesjum

Það var létt yfir Njarðvíkingum og Grindvíkingum í vallarhúsinu við Njarðvíkurvöllinn í gær þegar knattspyrnudeildir félaganna skrifuðu undir samning um sameiningu kvennaliða Grindavíkur og Njarðvíkur.

Víkurfréttir ræddu við Hauk Guðberg Einarsson, formann knattspyrnudeildar Grindavíkur, og Brynjar Frey Garðarsson, formann knattspyrnudeildar Njarðvíkur, eftir undirskrift um sameiningu meistaraflokka kvenna og Tinnu Hrönn Einarsdóttur, leikmann meistaraflokks, sem líst vel á sameininguna í spilaranum hér að neðan.

Bílakjarninn
Bílakjarninn

Viðtöl við formenn og leikmann eftir sameiningu kvennaliða Grindavíkur og Njarðvíkur