Heklan
Heklan

Fréttir

Jólablað Víkurfrétta að klárast
Föstudagur 19. desember 2025 kl. 18:08

Jólablað Víkurfrétta að klárast

Prentuð eintök af jólablaði Víkurfrétta eru víða að klárast. Blaðið liggur frammi á um 30 stöðum á Suðurnesjum og víða höfum við þurft að bæta við upplagið með aukaeintökum sem voru prentuð.

Þeir lesendur sem vilja tryggja sér blaðið á pappír verða því að hafa hraðar hendur og næla sér í eintak fyrr en síðar.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Við höfum í dag bætt verulega við upplagið í Nettó Krossmóa og Iðavöllum. Einnig í Bónus á Fitjum og Túngötu.

Rafræna útgáfu blaðsins má lesa hér að neðan. Hún klárast ekki :)

VF jól 25
VF jól 25