Bláa Lónið - 01apíl.
Bláa Lónið - 01apíl.

Íþróttir

Njarðvíkingar eru Íslandsmeistarar kvenna í körfuknattleik
Fögnuður Njarðvíkinga var mikill þegar bikarinn fór á loft. VF-myndir: JPK
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
mánudaginn 2. maí 2022 kl. 01:26

Njarðvíkingar eru Íslandsmeistarar kvenna í körfuknattleik

Það vantaði ekki gleðina þegar Njarðvíkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í meistaraflokki kvenna með sigri á Haukum í hreinum úrslitaleik í kvöld.

Aliyah Collier var valin leikmaður úrslitakeppninnar.
Fyrirliðinn Vilborg Jónsdóttir hafði vel efni á að brosa.
Þessi er nú þekktari fyrir að klæðast Njarðvíkurtreyjunni en Jóhannes Albert Kristbjörnsson gerði garðinn frægan með Njarðvíkingum á árum áður.
Hann er kominn heim!

Jóhann Páll Kristbjörnsson, ljósmyndari Víkurfrétta, brá sér í Hafnarfjörðinn og tók þátt í gleðinni. Myndasafn úr leiknum er neðsta á síðunni og viðtöl við Aliyah Collier, leikmann úrslitakeppninnar, Helenu Rafnsdóttur og Rúnar Inga Erlingsson, þjálfara Njarðvíkinga, í spilaranum hér að neðan.

Public deli
Public deli

Njarðvíkingar Íslandsmeistarar kvenna í körfuknattleik 2022

Tengdar fréttir