Hviða eignarhaldsfélag umsóknir - 25. jan
Hviða eignarhaldsfélag umsóknir - 25. jan

Íþróttir

Eva Margrét og Guðmundur Leo íþróttafólk Reykjanesbæjar 2025
Eva Margrét Falsdóttir og Guðmundur Leo Rafnsson með verðlaunin í kvöld. VF/Hilmar Bragi
Þriðjudagur 20. janúar 2026 kl. 22:00

Eva Margrét og Guðmundur Leo íþróttafólk Reykjanesbæjar 2025

Eva Margrét Falsdóttir, sundkona úr ÍRB, og Guðmundur Leo Rafnsson, sundmaður úr ÍRB, voru í kvöld kjörin íþróttafólk Reykjanesbæjar 2025. Athöfnin fór fram í Stapa í Hljómahöll þar sem allt afreksfólk Reykjanesbæjar 2025 var heiðrað fyrir árangur sinn í íþróttum á síðasta ári.

Nánar verður fjallað um verðlaunin og viðurkenningarnar á vf.is á morgun, miðvikudag.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Krabbamfél Suð
Krabbamfél Suð