Hviða eignarhaldsfélag umsóknir - 25. jan
Hviða eignarhaldsfélag umsóknir - 25. jan

Íþróttir

Keflavík tapaði í Garðabæ
Keflvíkingar léku ekki vel í Garðabæ.
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
föstudaginn 16. janúar 2026 kl. 09:14

Keflavík tapaði í Garðabæ

Keflvíkingar töpuðu fyrir Stjörnunni í Garðabæ í leik liðanna í 14. umferð Bónus deildar karla í körfubolta í gærkvöldi. Keflvíkingar náðu ekki að sýna sömu baráttu og í leiknum gegn Val í bikarnum og töpuðu 116-98.

Þeir söknuðu bandaríska leikmannsins Remy Martin sem meiddist í leiknum gegn Val en hann mun verða tilbúinn í næsta leik. Stjörnumenn mættu með miklum látum og leiddu með 21 stigi eftir fyrsta leikhluta. Keflvíkingar náðu aldrei að brúa það stóra bil þó þeir hafi minnkað muninn í síðsta leikhluta.

Egor Koulechov skoraði mest hjá Keflavík, skoraði 23 stig, Hilmar Pétursson var næstu rmeð 19/5 fráköst/7 stoðsendingar.

Framsókn
Framsókn

Stjarnan-Keflavík 116-98 (36-15, 33-35, 27-21, 20-27)

http://kki.is/widgets_game.asp?season_id=130403&game_id=6040580

Stjarnan: Orri Gunnarsson 30, Seth Christian LeDay 23/12 fráköst/7 stoðsendingar, Hilmar Smári Henningsson 18/4 fráköst, Luka Gasic 12/7 fráköst, Pablo Cesar Bertone 11, Ægir Þór Steinarsson 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Giannis Agravanis 9, Bjarni Guðmann Jónson 4, Aron Kristian Jónasson 0, Jakob Kári Leifsson 0, Atli Hrafn Hjartarson 0, Björn Skúli Birnisson 0.

Keflavík: Egor Koulechov 23/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hilmar Pétursson 19/5 fráköst/7 stoðsendingar, Mirza Bulic 14/10 fráköst, Craig Edward Moller 10/8 fráköst, Ólafur Björn Gunnlaugsson 10/5 fráköst, Jaka Brodnik 8/4 fráköst, Valur Orri Valsson 7, Halldór Garðar Hermannsson 7, Eyþór Lár Bárðarson 0, Frosti Sigurðarson 0, Nikola Orelj 0, Daniel Eric Ottesen Clarke 0.

Framsókn
Framsókn