Hviða eignarhaldsfélag umsóknir - 25. jan
Hviða eignarhaldsfélag umsóknir - 25. jan

Fréttir

Fjórtán vilja Gömlu búð
Föstudagur 16. janúar 2026 kl. 13:34

Fjórtán vilja Gömlu búð

Alls bárust fjórtán umsóknir frá einstaklingum og fyrirtækjum með hugmyndir um starfsemi og notkun á Gömlu búð eftir að eignaumsýslu Reykjanesbæjar og sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs var falið að auglýsa eftir áhugasömum aðilum.

Málið var tekið fyrir á fundi stjórnar eignasjóðs Reykjanesbæjar fimmtudaginn 18. desember 2025. Þar kom fram að verkefnið væri enn í vinnslu.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Stjórn eignasjóðs segist líta vel á þær hugmyndir sem hafi borist en leggur jafnframt áherslu á að mikilvægt sé að ekki verði til kostnaður umfram áætlun við framhald málsins.

Framsókn
Framsókn