Pistlar

FS-ingurinn: Hræðist mest spegla í myrkri
Föstudagur 31. janúar 2020 kl. 07:57

FS-ingurinn: Hræðist mest spegla í myrkri

Hestamennska er áhugamál Bergeyjar Gunnarsdóttur sem er 17 ára Keflvíkingur og FS-ingur vikunnar

Hestamennska er áhugamál Bergeyjar Gunnarsdóttur sem er 17 ára Keflvíkingur og er FS-ingur vikunnar.

Hvað heitir þú á fullu nafni?

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024

Bergey Gunnarsdóttir.

Á hvaða braut ertu?

Fjölgreinabraut.

Hvaðan ertu og hvað ertu gömul?

Sautján ára úr Keflavík.

Hver er helsti kostur við FS?

Vinkonur mínar og sí-matið.

Hver eru áhugamálin þín?

Hestamennska.

Hvað hræðistu mest?

Spegla í myrkri.

Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna?

Örugglega Davíð Snær, hann stendur sig svo vel í boltanum.

Hver er fyndnastur í skólanum?

Helga Sveins.

Hvað sástu síðast í bíó?

Joker.

Hvað finnst þér vanta í mötuneytið?

Tyggjó og Nocco.

Hver er helsti gallinn þinn?

Ég get verið mjög hávær.

Hver er helsti kostur þinn?

Ég er alltaf hress.

Hvaða þrjú öpp eru mest notuð í símanum þínum?

Instagram, Snapchat og TikTok.

Hverju myndir þú breyta ef þú værir skólameistari FS?

Mætingakerfinu.

Hvaða eiginleiki finnst þér bestur í fari fólks?

Húmor og góðmennska.

Hvað finnst þér um félagslífið í skólanum?

Pass.

Hver er stefnan fyrir framtíðina?

Langar í háskóla erlendis að læra sálfræði.

Hvað finnst þér best við að búa á Suðurnesjum?

Að það sé stutt í höfuðborgina.

Uppáhalds...


...kennari: Bogi féló.

...skólafag: Féló þökk sé Boga.

...sjónvarpsþættir: Stranger Things
og Sex Education.

...kvikmynd: Mamma Mia.

...hljómsveit: Queen.

...leikari: Taron Egerton.