Rúmfatalagerinn 17.maí
Rúmfatalagerinn 17.maí

Íþróttir

Hörður Axel er búinn að vera út um allt
Hörður Axel í leik með Astana sem hann lék með í Kasakstan. Mynd: vtb-league.com
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
laugardaginn 10. apríl 2021 kl. 07:06

Hörður Axel er búinn að vera út um allt

div class="row">

Í veftímariti Víkurfrétta er skemmtilegt viðtal við Hörð Axel Vilhjálmsson, lykilleikmann toppliðs Keflavíkur í Domino’s-deild karla og aðstoðarþjálfara meistaraflokks kvenna hjá Keflavík sem er í toppbaráttu Domino’s-deildar kvenna. Hörður hefur komið víða við á sínum ferli og telur sig eiga nóg inni, bæði sem leikmaður og þjálfari sem getur miðlað þekkingu og reynslu til yngri leikmanna.

Hörður Axel ræðir stöðuna í körfunni, fer yfir ferilinn, fjölskylduna og það sem framundan er. Smelltu hér til að lesa viðtalið við Hörð Axel.

Sólning
Sólning
Hamingjan geislar af stækkandi fjölskyldu. Hörður og Hafdís hittust fljótlega eftir að hann kom til Suðurnesja, þau eiga nú von á sínu öðru barni.