Aðsent

Sögur af ADHD meðal fullorðinna
Miðvikudagur 20. mars 2024 kl. 13:21

Sögur af ADHD meðal fullorðinna

ADHD útibú Suðurnesja býður upp á spjallfund um sögur af ADHD meðal fullorðinna miðvikudaginn 20. mars 2024.

Fundurinn verður haldinn í húsnæði Rauða krossins, Smiðjuvöllum 9, 230 Reykjanesbæ frá kl. 20:00 til 22:00. Gestir eru hvattir til að taka þátt í umræðum og spyrja spurninga.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024

Öll velkomin.