ReykjanesOptikk
ReykjanesOptikk

Íþróttir

Teitur Örlygs í Katowice: Förum brosandi frá höllinni í dag
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
laugardaginn 30. ágúst 2025 kl. 10:27

Teitur Örlygs í Katowice: Förum brosandi frá höllinni í dag

Teitur Örlygs var mættur ásamt hundruðum, jafnvel rúmlega þúsund landa sinna og þar af fjölmargra Suðurnesjamanna, í miðbæ Katowice rétt í þessu en íslenska landsliðið mætir Belgum kl. 12 að íslenskum tíma. Davíð Eldur tók Teit tali.
Bílakjarninn
Bílakjarninn
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25