Byko - 31 ágúst
Byko - 31 ágúst

Íþróttir

Grindavík tapaði fyrir Völsungi og hatrömm fallbarátta framundan
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
laugardaginn 30. ágúst 2025 kl. 16:02

Grindavík tapaði fyrir Völsungi og hatrömm fallbarátta framundan

Grindavík gerði sér ferð til Húsavíkur en varð ekki kápan úr klæðinu, tap 2-0 gegn heimamönnum og hatrömm fallbarátta er framundan.

Staða neðstu liða er svona:

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl

sæti:    lið:              leikir:       stig:

9.         Grindavík     20           18

10        Leiknir R.     20           17

11        Selfoss.       19           16  (Selfoss - Þór Ak hófst kl. 16)

12        Fjölnir         20           15

21. umferð:

Þór Ak - Fjölnir

Leiknir - Selfoss

ÍR - Grindavík

22. umferð

Njarðvík - Grindavík

Fjölnir - Leiknir

Selfoss - Keflavík

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25