Öruggur sigur Keflavíkur
Keflavík tók á móti Álftanesi í 8. umferð Bónusdeildar karla í kvöld og vann tiltölulega öruggan sigur, 101-90 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 55-45. Keflavík er í 2-3. sæti með jafnmörg stig og Tindastóll, 12 stig eða sex sigra og tvö töp.
Keflavík-Álftanes 101-90 (28-20, 27-25, 27-19, 19-26)
Keflavík: Egor Koulechov 21/7 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Mirza Bulic 16/7 fráköst, Craig Edward Moller 16/8 fráköst, Hilmar Pétursson 14/6 stoðsendingar, Jaka Brodnik 13/4 fráköst, Ólafur Björn Gunnlaugsson 12, Darryl Latrell Morsell 9/5 fráköst/7 stoðsendingar, Eyþór Lár Bárðarson 0, Frosti Sigurðsson 0, Jakob Máni Magnússon 0, Nikola Orelj 0.
Álftanes: Ade Taqqiyy Henry Murkey 31/5 fráköst, David Okeke 15/6 fráköst, Dúi Þór Jónsson 14/4 fráköst/5 stoðsendingar, Hilmir Arnarson 11/4 fráköst, Haukur Helgi Briem Pálsson 11/10 fráköst, Shawn Dominique Hopkins 5, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 3/8 fráköst, Arnór Steinn Leifsson 0, Duncan Tindur Guðnason 0, Ingimundur Orri Jóhannsson 0, Almar Orn Bjornsson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Bjarki Þór Davíðsson, Gunnlaugur Briem
Áhorfendur: 540





