Öruggir sigrar Suðurnesjaliðanna
Mario Matasovic alvarlega meiddur? Deandre Kane vikið út af með tvær tæknivillur
Öll Suðurnesjaliðin voru að etja kappi í Bónusdeild karla og unnu þau öll örugga sigra. Njarðvíkingar og Grindvíkingar gerðu góða ferð í höfuðborgina, Njarðvíkingar í vesturbæinn og Grindvíkingar í Breiðholtið og Keflavík tók á móti ÍA.
KR - Njarðvík 88-97
ÍR - Grindavík 78-87
Keflavík - ÍA 96-72
Keflavík-ÍA 96-72 (22-21, 29-13, 32-26, 13-12)
Eftir fyrsta leikhlutann sem var jafn, var aldrei spurning um lokaniðurstöðuna í leiknum.
Keflavík: Jaka Brodnik 18/8 fráköst, Hilmar Pétursson 15/5 stoðsendingar, Ólafur Björn Gunnlaugsson 13/7 fráköst, Craig Edward Moller 11/9 fráköst, Egor Koulechov 11/6 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 9, Mirza Bulic 9/4 fráköst, Darryl Latrell Morsell 7/7 fráköst, Eyþór Lár Bárðarson 3, Nikola Orelj 0, Jakob Máni Magnússon 0, Viktor Magni Sigurðsson 0.
ÍA: Gojko Zudzum 23/8 fráköst, Lucien Thomas Christofis 15/6 fráköst, Ilija Dokovic Dokovic 12/6 fráköst/5 stoðsendingar, Josip Barnjak 7, Styrmir Jónasson 5/4 fráköst, Kristófer Már Gíslason 5, Hjörtur Hrafnsson 3, Aron Elvar Dagsson 2/5 fráköst, Júlíus Duranona 0, Jóel Duranona 0, Marinó Ísak Dagsson 0, Tómas Ingi Hannesson 0.
Dómarar: Jóhannes Páll Friðriksson, Eggert Þór Aðalsteinsson, Sigurbaldur Frímannsson
Áhorfendur: 282
ÍR-Grindavík 78-87 (28-26, 15-19, 11-21, 24-21)
Deandre Kane fékk tvær tæknivillur og var vikið úr húsi. Góður þriðji leikhluti kom Grindvíkingum í bílstjórasætið og sigurinn öruggur í leikslok þrátt fyrir að Kane væri vikið af velli.
ÍR: Jacob Falko 28/5 fráköst/10 stoðsendingar, Tsotne Tsartsidze 17/8 fráköst, Hákon Örn Hjálmarsson 13, Kristján Fannar Ingólfsson 11, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5/11 fráköst, Dimitrios Klonaras 4/5 fráköst, Bjarni Jóhann Halldórsson 0, Frank Gerritsen 0, Zarko Jukic 0/6 fráköst, Aron Orri Hilmarsson 0.
Grindavík: Khalil Shabazz 34/4 fráköst, Daniel Mortensen 18/9 fráköst, Jordan Semple 13/12 fráköst, Deandre Donte Kane 13/7 fráköst, Ólafur Ólafsson 5, Arnór Tristan Helgason 4, Ragnar Örn Bragason 0/5 fráköst, Kristófer Breki Gylfason 0, Nökkvi Már Nökkvason 0, Unnsteinn Rúnar Kárason 0, Alexander Veigar Þorvaldsson 0, Isaiah Coddon 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Birgir Örn Hjörvarsson, Bergur Daði Ágústsson
Áhorfendur: 375
KR-Njarðvík 88-97 (22-23, 24-23, 18-29, 24-22)
Það fór um stuðningsmenn Njarðvíkinga þegar Mario Matasovic meiddist upp úr engu, hann meiddist í hné og voru þeir sem lýstu leiknum hræddir um að um alvarleg meiðsli væri að ræða, hugsanlega krossbandsslit en við vonum það besta. Það var góður þriðji leikhluti sem lagði grunninn að sigri Njarðvíkinga.
KR: Friðrik Anton Jónsson 23/6 fráköst, Kenneth Jamar Doucet JR 19/11 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarson 19/7 fráköst/9 stoðsendingar, Vlatko Granic 15, Aleksa Jugovic 9, Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson 3, Þorvaldur Orri Árnason 0, Veigar Áki Hlynsson 0, Benóní Stefan Andrason 0, Hallgrímur Árni Þrastarson 0, Lárus Grétar Ólafsson 0, Lars Erik Bragason 0.
Njarðvík: Mario Matasovic 20/7 fráköst, Brandon Averette 14/5 fráköst/6 stoðsendingar, Dwayne Lautier-Ogunleye 14, Julio Calver De Assis Afonso 13/7 fráköst, Veigar Páll Alexandersson 12/5 fráköst/7 stoðsendingar, Dominykas Milka 12/7 fráköst, Brynjar Kári Gunnarsson 9, Snjólfur Marel Stefánsson 3, Bóas Orri Unnarsson 0, Sigurbergur Ísaksson 0, Sigurður Magnússon 0, Guðmundur Aron Jóhannesson 0.
Dómarar: Gunnlaugur Briem, Stefán Kristinsson, Bjarni Rúnar Lárusson
Áhorfendur: 267







