Sjómannakveðjur 3
Sjómannakveðjur 3

Íþróttir

Þriðjudagur 5. mars 2002 kl. 15:00

Íslendingadagur í kínversku deildinni!

Eysteinn Hauksson og félagar í kínverska liðinu Xiang Xue sigruðu South China í kínversku deildinni á sl. sunnudag. Eysteinn átti þátt í fyrsta markinu, sem Vilhjálmur skoraði, en hann hafði einnig skorað glæsilegt sjálfsmark stuttu áður. Leikurinn endaði 3:2 fyrir Xiang Xue. Að gefnu tilefni viljum við benda á það að þeir pistlar sem birtir hafa verið hér frá Eysteini Haukssyni eru birtir hér af okkar ósk og unnir úr pistlum sem hafnn hefur sent kunningjum sínum.
Bílakjarninn
Bílakjarninn