Alls voru skoruð sautján mörk í leikjum Suðurnesjaliðanna í síðustu umferð Lengjudeildar karla. Á Youtube-rás Lengjudeildar karla hafa verið birtar klippur með mörkunum úr leikjunum.
Hér eru mörkin úr leikjum Suðurnesjaliðanna í Lengjudeild karla.