Bláa Lónið - 01apíl.
Bláa Lónið - 01apíl.

Fréttir

Sex sóttu um stöðu slökkvistjóra í Grindavík
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
föstudaginn 15. október 2021 kl. 07:11

Sex sóttu um stöðu slökkvistjóra í Grindavík

Staða slökkviliðsstjóra Slökkviliðs Grindavíkur var nýlega auglýst laus til umsóknar og rann umsóknarfrestur út 4. október síðastliðinn. Á vef Grindavíkurbæjar segir að nú taki við vinna við úrvinnslu umsókna en það er ráðgjafafyrirtækið Intellecta sem sér um ráðningarferlið. 

Eftirfarandi sóttu um stöðuna:

Public deli
Public deli

Davíð Arthur Friðriksson, atvinnuslökkviliðsmaður og björgunarstjóri,

Einar Sveinn Jónsson, slökkviliðsmaður og verkefnastjóri, Gísli Briem, sjálfstæður atvinnurekandi, Sturla Ólafsson, slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður, Theodór Kjartansson, öryggis- og vinnuverndarfulltrúi, og Þorlákur Snær Helgason, sérfræðingur á sviði brunavarna.