Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Leigusamningi sagt upp og framtíð tækjasals í Vogum tekin til endurskoðunar
Mánudagur 8. desember 2025 kl. 11:30

Leigusamningi sagt upp og framtíð tækjasals í Vogum tekin til endurskoðunar

Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga hefur samþykkt að segja upp leigusamningi við Gym heilsu ehf., rekstraraðila tækjasals í íþróttamiðstöð sveitarfélagsins.

Uppsagnarfrestur er 12 mánuðir. Á sama tíma verður framtíðarfyrirkomulag tækjasalsins og tengdrar þjónustu tekið til heildstæðrar skoðunar.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Bæjarráð hefur falið sviðsstjóra fjölskyldusviðs og forstöðumanni íþróttamiðstöðvar að leggja mat á mögulega kosti í stöðunni og skila greinargerð til bæjarráðs á fyrsta ársfjórðungi næsta árs. Þar verða lagðir fram valkostir um rekstur, þjónustu og nýtingu rýmisins til framtíðar.

Dubliner
Dubliner