Viðreisn 2026
Viðreisn 2026

Fréttir

Frambjóðendur kynntu áherslur á framboðsfundi
Fimmtudagur 29. janúar 2026 kl. 11:52

Frambjóðendur kynntu áherslur á framboðsfundi

Framboðsfundur með frambjóðendum í leiðtogaprófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ fór fram í gærkvöldi á Park Inn by Radisson hótelinu í Keflavík

Stjórnandi kvöldsins var Gísli Freyr Valdórsson, þáttastjórnandi hlaðvarpsins Þjóðmál. Á fundinum kynntu frambjóðendurnir Ásgeir Elvar Garðarsson, Unnar Stefán Sigurðsson og Vilhjálmur Árnason sig og stefnumál, og var jafnframt boðið upp á umræður og fyrirspurnir úr sal.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Framboðsfundurinn var haldinn á vegum Sjálfstæðisfélags Reykjanesbæjar og fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ.

Leiðtogaprófkjör á laugardag

Leiðtogaprófkjör sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ fer fram laugardaginn 31. janúar. Prófkjörið verður haldið á Réttinum við Hafnargötu 90 og verður kjörstaðurinn opinn frá klukkan 09:00 til 20:00. Til að greiða atkvæði, hvort sem er utan kjörfundar eða á kjördegi, þarf að vera skráður í Sjálfstæðisflokkinn og framvísa gildum skilríkjum.







Unnar Sigurðsson
Unnar Sigurðsson