Miðvikudagur 28. janúar 2026 kl. 14:14
Þorrablót Suðurnesjamanna í Garði - svipmyndir
Þorrablót Suðurnesjamanna í Garði fór fram um síðustu helgi í íþróttamiðstöðinni í Garði. Það er knattspyrnufélagið Víðir sem stendur að blótinu sem 550 manns sóttu að þessu sinni.
Ljósmyndari Víkurfrétta tók meðfylgjandi myndir yfir borðhaldinu.
Þorrablót Suðurnesjamanna í Garði 2026