Viðreisn 2026
Viðreisn 2026

Fréttir

Morgunferð leiðar 55 um Ásbrú tekin upp að nýju
Biðstöð á Ásbrú. Mynd af vef Reykjanesbæjar.
Fimmtudagur 29. janúar 2026 kl. 06:14

Morgunferð leiðar 55 um Ásbrú tekin upp að nýju

Frá og með 1. febrúar mun leið 55 aka í gegnum Ásbrú í fyrstu ferð á morgnanna frá Reykjanesbæ til Höfuðborgarsvæðisins.

Morgunferðin hefur verið tekin upp aftur eftir samtal við Vegagerðina.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Vegna þessa fellur 06:00 ferð leiðar R3 frá Miðstöð niður.

Unnar Sigurðsson
Unnar Sigurðsson