RVK Asian
RVK Asian

Fréttir

Gáfu andvirði pakkanna til Fjölskylduhjálpar
Fimmtudagur 12. desember 2019 kl. 13:53

Gáfu andvirði pakkanna til Fjölskylduhjálpar

Starfsmenn Gátstöðva Isavia á Keflavíkurflugvelli komu færandi hendi til Fjölskylduhjálpar í Reykjanesbæ á dögunum. Í stað þess að kaupa pakka og færa hvort öðru á litlu jólunum í vinnunni ákvað starfsfólk gátstöðvanna að safna framlögum frá samstarfsfólki og færa Fjölskylduhjálp nú á aðventunni.