Fréttir

Fluttu fjarskiptamastur í Þorbjörn
Myndir: Landhelgisgæslan
Miðvikudagur 2. október 2019 kl. 09:18

Fluttu fjarskiptamastur í Þorbjörn

Áhöfnin á TF-LIF aðstoðaði starfsmenn Neyðarlínunnar við endurbætur á fjarskiptabúnaði á fjallinu Þorbirni í gær.

Búnaðurinn sem um ræðir er nauðsynlegur fyrir fjareftirlit skipa og báta á sjó en kominn var tími á endurbætur. Búnaðurinn stuðlar að auknu öryggi sjófarenda.Ljósmyndastofa Oddgeirs
Ljósmyndastofa Oddgeirs