RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Mannlíf

Þorrablótið í Garði - Hér eru myndirnar!
Mánudagur 28. janúar 2019 kl. 11:59

Þorrablótið í Garði - Hér eru myndirnar!

Þorrablót Suðurnesjamanna fór fram í Garði sl. laugardagskvöld. Húsfyllir var á blótinu sem aldrei hefur verið stærra en nú. Það er vinsælt að stilla sér upp fyrir ljósmyndara þegar komið er til veislunnar og meðfylgjandi eru þrjú myndasöfn með myndum af gestum þorrablótsins.
 
 
 
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025