Mánudagur 3. nóvember 2025 kl. 09:42
				  
				Stórsveit Íslands og Tónlistarskóla Reykjanesbæjar með tvenna tónleika á Suðurnesjum 
				
				
				Stórsveit Íslands ásamt Stórsveit Tónlistarskóla Suðurnesja, verður með tvenna tónleika á næstunni á Suðurnesjum. Fyrst í Sandgerði á miðvikdaginn 5. nóvember svo miðvikudaginn12. nóvember í Hljómahöll klukkan 20:00. Það er frítt inn meðan húsrúm leyfir.