Hoppandi heljarmenni í Grófinni
Þeir höfðu ekki tölu á því hversu margar ferðir þeir höfðu stokkið ungu mennirnir sem stukku fram af hafnargarðinum í Grófinni og í höfnina í blíðunni á síðdegis á þriðjudaginn. Það var ástæða til að kæla sig, enda hitinn nálægt 20 gráðum. VF/Sigurbjörn Daði



