SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Íþróttir

Tindastóli og Njarðvík spáð Íslandsmeistaratitlum í körfu
Njarðvíkingum er spáð Íslandsmeistaratitli hjá konunum og Keflavík 2. eða 3. sæti.
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
föstudaginn 26. september 2025 kl. 14:00

Tindastóli og Njarðvík spáð Íslandsmeistaratitlum í körfu

Tindastóli er spáð Íslandsmeistaratitili í Bónus deild karla og Njarðvík kvennameginn. Deildarkeppnin hefst í næstu viku en leikur Íslandsmeistara og bikarmeistaranna verður um helgina.

Spáin er annars vegar frá félögunum og frá fjölmiðlum.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025