Páll Ketilsson skrifar
föstudaginn 26. september 2025 kl. 14:00
Tindastóli og Njarðvík spáð Íslandsmeistaratitlum í körfu
Tindastóli er spáð Íslandsmeistaratitili í Bónus deild karla og Njarðvík kvennameginn. Deildarkeppnin hefst í næstu viku en leikur Íslandsmeistara og bikarmeistaranna verður um helgina.
Spáin er annars vegar frá félögunum og frá fjölmiðlum.



