Vörumiðlun
Vörumiðlun

Íþróttir

Stemning fyrir leik og þjálfaraspeki á milli þriðja og fjórða leikhluta
Mynd tekin þegar Keflavík tók leikhlé eftir áhlaup Grindvíkinga í fjórða leikhluta.
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
sunnudaginn 12. maí 2024 kl. 20:48

Stemning fyrir leik og þjálfaraspeki á milli þriðja og fjórða leikhluta

Þegar þessi frétt er sett inn er staðan 74-70 fyrir Keflavík, eftir að þeir höfðu haft 22 stiga forystu stuttu fyrir lok þriðja leikhluta.

Víkurfréttir tóku púlsinn á stemningunni í stúkunni og tóku þjálfara kvennaliðs Njarðvíkur, Rúnar Erlingsson, í viðtal á milli þriðja og fjórða leikhluta.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024

Umfjöllun og viðtöl koma svo strax að leik loknum.