Bláa Lónið - 01apíl.
Bláa Lónið - 01apíl.

Íþróttir

Þriðjudagur 19. febrúar 2002 kl. 18:08

Pete Philo til liðs við Njarðvíkinga

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við bandaríska leikmanninn Pete Philo og mun hann leika með Njarðvíkingum út tímabilið. Pete er 194 sm. hár varnarmaður. Hann er skólafélagi Brenton Birmingham frá Bandaríkjunum.Pete Philo hefur verið hér á landi í um hálfan mánuð en hann hugðist ganga frá samningum við lið í Evrópu. Þeir samningar gengu ekki eftir og því tókust samningar milli hans og Njarðvíkur.

Friðrik Ragnarsson þjálfari Njarðvíkinga sagði í samtali við Víkurfréttir nú á sjöunda tímanum að Pete muni leika með Njarðvík gegn Grindvíkingum á föstudag. Hann væri mikill styrkur fyrir liðið hann væri ánægður að hafa fengið þennan leikmann í raðir liðsins. Pete Philo lék síðast í Króatíu með Triglav Osiguranje.


Hér er ferill Pete Philo:
2001-2002 Croatia (Goodyear League)
Team: Triglav Osiguranje
Avg: 14 ppg 8 apg _ season (left club due to contractual reasons)

2001 Summer
NBA: Dallas Mavericks mini camp

1999-2000 IBL (International Basketball League)
Team: San Diego Stingrays

1999 October
NBA: Dallas Mavericks camp

1999 Summer (august)
NBA: Golden State Warriors (workout)
(June) Italy: European Summer League
Avg: 16 ppg 8 apg
*Selected to All Star Game

1998-1999 Poland (Elite League)
Team: Dallas Zastal
Avg: (1 game) 18 points 10 assists
Played 22 games with Team Fokus (Exhibition Tour Team)
Avg: 18 ppg 8 apg

1997-1998 Lebanon (Elite League)
Team: Antranik
Avg: 25.4 ppg 8 apg & 4 spg 1st in league in assists & steals, 2nd in scoring
*Voted best all around player in Lebanon

1996-1997 Denmark (Elite League)
Team: Skovbakken
Avg: 22.8 ppg 6 apg 3.4 spg * 1st in league in assists & steals
*Won Gold Medal (National Championship)
*Voted MVP of Championship Series
Public deli
Public deli