Krónan
Krónan

Íþróttir

Óstöðvandi Grindvíkingar á toppi Bónusdeildar karla
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson skrifar
fimmtudaginn 16. október 2025 kl. 22:04

Óstöðvandi Grindvíkingar á toppi Bónusdeildar karla

Njarðvík komið á blað eftir sigur í framlengdum leik á Akranesi

Þriðja umferð Bónusdeildar karla hófst í kvöld með fjórum leikjum og voru tvö Suðurnesjalið í baráttunni og unnu bæði. Grindavík fór á Álfanes og vann heimamenn, 70-79, og Njarðvíkingar komu sér á blað með sigri eftir framlengdan leik á móti ÍA, 119-130.
Keflvíkingar leika annað kvöld á heimavelli á móti Íslandsmeisturum Stjörnunnar.
Álftanes-Grindavík 70-79 (14-18, 28-21, 12-22, 16-18)


Álftanes: Ade Taqqiyy Henry Murkey 23/5 fráköst/3 varin skot, Shawn Dominique Hopkins 14/4 fráköst, Dúi Þór Jónsson 12/4 fráköst, Haukur Helgi Briem Pálsson 6/6 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 5/7 fráköst, David Okeke 5/9 fráköst, Sigurður Pétursson 3, Hilmir Arnarson 2, Duncan Tindur Guðnason 0, Arnór Steinn Leifsson 0, Ingimundur Orri Jóhannsson 0, Almar Orn Bjornsson 0.


Grindavík: Khalil Shabazz 18, Ólafur Ólafsson 15/6 fráköst, Jordan Semple 14/12 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Deandre Donte Kane 11/5 stoðsendingar, Daniel Mortensen 10/6 fráköst, Arnór Tristan Helgason 5, Ragnar Örn Bragason 3, Kristófer Breki Gylfason 3, Nökkvi Már Nökkvason 0, Unnsteinn Rúnar Kárason 0, Alexander Veigar Þorvaldsson 0.
Dómarar: Bjarki Þór Davíðsson, Jón Þór Eyþórsson, Bjarni Rúnar Lárusson
Áhorfendur: 489

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

ÍA-Njarðvík 119-130 (32-30, 23-23, 25-30, 29-26, 10-21)

ÍA: Darnell Cowart 34/4 fráköst, Gojko Zudzum 30/9 fráköst, Josip Barnjak 29/6 fráköst/9 stoðsendingar, Kristófer Már Gíslason 9/4 fráköst, Styrmir Jónasson 7, Lucien Thomas Christofis 5/7 stoðsendingar, Júlíus Duranona 3, Aron Elvar Dagsson 2, Marinó Ísak Dagsson 0, Jóel Duranona 0, Hjörtur Hrafnsson 0, Daði Már Alfreðsson 0.


Njarðvík: Brandon Averette 37/4 fráköst/9 stoðsendingar, Mario Matasovic 30/7 fráköst, Dwayne Lautier-Ogunleye 18/4 fráköst/8 stoðsendingar, Veigar Páll Alexandersson 17/7 fráköst, Julio Calver De Assis Afonso 15/13 fráköst, Dominykas Milka 11/5 fráköst, Brynjar Kári Gunnarsson 2, Snjólfur Marel Stefánsson 0, Kristófer Mikael Hearn 0, Sigurbergur Ísaksson 0, Sigurður Magnússon 0, Guðmundur Aron Jóhannesson 0.
Dómarar: Gunnlaugur Briem, Jakob Árni Ísleifsson, Ingi Björn Jónsson
Áhorfendur: 389

Jóhann Þór, þjálfari Grindavíkur: Ragnar Örn Bragason, leikmaður Grindavíkur: