Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Íþróttir

Taplausar Grindavíkurkonur á toppi Bónusdeildar kvenna
Sara Rún Hinriksdóttir hefur farið vel af stað á tímabilinu og hefur verið stigahæst útlendingalausra Keflvíkinga í öllum þremur leikjum tímabilsins.
Þriðjudagur 14. október 2025 kl. 22:36

Taplausar Grindavíkurkonur á toppi Bónusdeildar kvenna

Njarðvík getur farið upp að hlið Grindavíkur á toppnum annað kvöld

Þriðja umferð Bónusdeildar kvenna hófst í kvöld og voru Grindavík og Keflavík bæði að keppa en Njarðvík leikur á morgun á móti Tindastóli á heimavelli. Grindavík vann Íslandsmeistara Hauka á útivelli, 68-85, og Keflavík vann nýliða Ármanns, sömuleiðis á útivelli, 79-101.
Haukar-Grindavík 68-85 (19-25, 19-19, 18-19, 12-22)

Haukar: Krystal-Jade Freeman 22/7 fráköst, Amandine Justine Toi 15, Þóra Kristín Jónsdóttir 12/5 fráköst/7 stoðsendingar, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 7, Rósa Björk Pétursdóttir 5/4 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 4, Sólrún Inga Gísladóttir 2, Arnheiður Ísleif Ólafsdóttir 1, Hafrós Myrra Eyland Hafsteinsdóttir 0, Sara Líf Sigurðardóttir 0, Ísabella Fjeldsted Magnúsdóttir 0, Ásta Margrét Jóhannesdóttir 0.


Grindavík: Ellen Nystrom 22, Isabella Ósk Sigurðardóttir 19/4 fráköst, Farhiya Abdi 17/8 fráköst, Abby Claire Beeman 14/9 fráköst/10 stoðsendingar, Emile Sofie Hesseldal 8/10 fráköst, Ólöf Rún Óladóttir 3, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 2, Thea Ólafía Lucic Jónsdóttir 0, Ólöf María Bergvinsdóttir 0, María Sóldís Eiríksdóttir 0, Eyrún Hulda Gestsdóttir 0, Þórey Tea Þorleifsdóttir 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Birgir Örn Hjörvarsson, Dominik Zielinski
Áhorfendur: 345

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Ármann-Keflavík 79-101 (25-18, 14-31, 19-21, 21-31)

Ármann: Khiana Nickita Johnson 17, Jónína Þórdís Karlsdóttir 16/8 fráköst/6 stoðsendingar, Nabaweeyah Ayomide McGill 15/7 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 14/13 fráköst, Dzana Crnac 12/4 fráköst, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 3, Þóra Birna Ingvarsdóttir 2, Ísabella Lena Borgarsdóttir 0, Auður Hreinsdóttir 0, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 0, Rakel Sif Grétarsdóttir 0, Brynja Benediktsdóttir 0.


Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 27/4 fráköst, Anna Ingunn Svansdóttir 18/5 fráköst, Agnes María Svansdóttir 17/4 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 16, Anna Lára Vignisdóttir 9/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 8/8 fráköst, Eva Kristín Karlsdóttir 2/12 fráköst, Oddný Hulda Einarsdóttir 2, Elva Björg Ragnarsdóttir 2, Telma Lind Hákonardóttir 0, María Jónsdóttir 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0/6 stoðsendingar.
Dómarar: Jóhannes Páll Friðriksson, Guðmundur Ragnar Björnsson, Federick Alfred U Capellan
Áhorfendur: 113