Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Öruggt hjá Grindavík
Valur Orri Valsson var með sjö stig í sigri gærdagsins. Mynd úr safni VF/JPK
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
sunnudaginn 10. nóvember 2024 kl. 07:36

Öruggt hjá Grindavík

Grindvíkingar létu ekki tap í síðustu umferð slá sig út af laginu og unnu öruggan sigur á Þór Þorlákshöfn í Bónusdeild karla í körfuknattleik í gær.

Grindavík tók forystu í fyrsta leikhluta og jók hana eftir því sem leið á leikinn. Að lokum fóru leik svo að Grindvíkingar unnu með nítján stigum (99:71).

Grindavík - Þór Þ. 99:70

(28:23, 24:21, 29:16, 18:10)

Grindavík: Devon Tomas 24/8 fráköst/7 stoðsendingar, Deandre Donte Kane 18, Daniel Mortensen 13/9 fráköst/7 stoðsendingar, Jason Tyler Gigliotti 12/5 fráköst, Ólafur Ólafsson 8/7 fráköst, Valur Orri Valsson 7, Oddur Rúnar Kristjánsson 6, Kristófer Breki Gylfason 5, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4/5 fráköst, Alexander Veigar Þorvaldsson 2, Jón Eyjólfur Stefánsson 0, Nökkvi Már Nökkvason 0.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024