Njarðvík á toppi Bónusdeildar kvenna
8. umferð Bónusdeildar kvenna hófst í gær og voru Njarðvíkingar og Grindvíkingar að keppa en Keflavík var í frí. Njarðvík vann og er eitt á toppnum þar sem Grindavík tapaði. Njarðvík vann Ármann á útivelli en Grindavík tapaði fyrir Val á hlíðarenda.
Ármann-Njarðvík 83-94 (26-22, 22-21, 22-26, 13-25)
Ármann: Dzana Crnac 21, Khiana Nickita Johnson 20/7 stoðsendingar, Jónína Þórdís Karlsdóttir 14/12 fráköst/6 stoðsendingar, Nabaweeyah Ayomide McGill 11/8 fráköst, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 9, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 8/9 fráköst, Þóra Birna Ingvarsdóttir 0, Auður Hreinsdóttir 0, Rakel Sif Grétarsdóttir 0, Brynja Benediktsdóttir 0, Cirkeline Sofie Mehrenst Rimdal 0.
Njarðvík: Danielle Victoria Rodriguez 24/15 fráköst/7 stoðsendingar, Paulina Hersler 24/6 fráköst, Brittany Dinkins 16, Hulda María Agnarsdóttir 14, Helena Rafnsdóttir 8/12 fráköst, Krista Gló Magnúsdóttir 4, Lára Ösp Ásgeirsdóttir 3, Sara Björk Logadóttir 1/4 fráköst, Veiga Dís Halldórsdóttir 0, Inga Lea Ingadóttir 0, Kristín Björk Guðjónsdóttir 0, Anna Lilja Ásgeirsdóttir 0.
Dómarar: Ingi Björn Jónsson, Sófus Máni Bender, Daníel Steingrímsson
Áhorfendur: 109
Valur-Grindavík 87-80 (21-23, 18-19, 15-20, 16-8, 17-10)
Valur: Reshawna Rosie Stone 28, Alyssa Marie Cerino 22/9 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 20/11 fráköst, Sara Líf Boama 7/15 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 5/10 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 3, Hanna Gróa Halldórsdóttir 2, Ásdís Elva Jónsdóttir 0, Berta María Þorkelsdóttir 0, Guðbjörg Sverrisdóttir 0, Fatima Rós Joof 0.
Grindavík: Ellen Nystrom 27/11 fráköst, Farhiya Abdi 15/7 fráköst, Abby Claire Beeman 13/4 fráköst/12 stoðsendingar, Jenný Geirdal Kjartansdóttir 8, Ólöf Rún Óladóttir 6, Isabella Ósk Sigurðardóttir 6/4 fráköst, Þórey Tea Þorleifsdóttir 5, Ólöf María Bergvinsdóttir 0, Telma Hrönn Loftsdóttir 0, Eyrún Hulda Gestsdóttir 0, María Sóldís Eiríksdóttir 0.
Dómarar: Bjarni Hlíðkvist Kristmarsson, Birgir Örn Hjörvarsson, Bergur Daði Ágústsson
Áhorfendur: 97







