Karlakórinn
Karlakórinn

Íþróttir

Hver verður íþróttamaður Þróttar 2023?
Körfuknattleikur er meðal þeirra greina sem hafa verið í miklum uppgangi hjá Þrótti. Mynd úr safni VF/JPK
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
mánudaginn 29. janúar 2024 kl. 09:27

Hver verður íþróttamaður Þróttar 2023?

Val á íþróttamanni ársins 2023 hjá Þrótti Vogum fer fram miðvikudaginn 31. janúar 2024 klukkan 19:00 í Íþróttamiðstöðinni Vogum.

Val á íþróttamanni ársins er viðburður á vegum aðalstjórnar Ungmennafélagsins Þróttar og verða ýmsar viðurkenningar veittar við sama tilefni.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024

Veitingar í boði Þróttar.

Bikarinn sem íþróttamaður ársins fær er farandsbikar. Bikarinn er gjöf til UMFÞ frá Íþróttabandalagi Suðurnesja.