Blik í auga
Blik í auga

Íþróttir

Grindavík tapaði fyrir Valsmönnum
Úr eldri viðureign Grindavíkur og Vals. Mynd úr safni.
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
mánudaginn 24. júní 2019 kl. 09:22

Grindavík tapaði fyrir Valsmönnum

Grindvíkingar töpuðu í gær fyrir Valsmönnum með einu marki gegn engu í Pepsi MAX-deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu.

Grindvíkingar eru í 10. sæti deildarinnar með 10 stig. Þeir hafa aðeins unnið einn leik af síðustu fimm leikjum, gert tvö jafntefli og tapað tveimur.