Íþróttir

Góð endurkoma hjá Keflavík gegn Íslandsmeisturum Vals
Mynd úr safni.
Laugardagur 21. september 2019 kl. 16:59

Góð endurkoma hjá Keflavík gegn Íslandsmeisturum Vals

Keflavíkurkonur áttu fína endurkomu í leik sínum gegn Valskonum í Pepsi Max-deild kvenna í dag. Eftir að hafa lent 3-0 undir þá minnkuðu þær Sveindís Jane Jónsdóttir og Sophie Mc Mahon Groff muninn fyrir Keflavík. Lokastaðan 3-2.

Valskonur urðu Íslandsmeistarar en Keflavík mun leika í Inkasso-deildinni að ári.

Ljósmyndastofa Oddgeirs
Ljósmyndastofa Oddgeirs