Heklan
Heklan

Íþróttir

Denas Kazulis með nýtt met
Föstudagur 12. desember 2025 kl. 09:28

Denas Kazulis með nýtt met

Denas Kazulis bætti aftur unglingametið í 50m skriðsundi á sundmóti Ármanns um síðustu helgi. Hann setti met í þessari grein á Íslandsmótinu í nóvember og bætti það nú aftur um 2/10 sem verður að teljast mjög mikil bæting í svona stuttri grein. Hann stefnir á að bæta það meira og einnig taka metin í 50 m lauginni enda á hann ár eftir í unglingaflokki 18 ára og yngri.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25