Flugger
Flugger

Fréttir

Þakka trúmennsku og skilning
Bæjarstjórn Grindavíkur. Mynd úr safni VF
Sunnudagur 23. júní 2024 kl. 06:07

Þakka trúmennsku og skilning

Uppsagnarbréf til 149 starfsmanna Grindavíkurbæjar hafa verið afhent. Starfsmannamál voru til umræðu á síðasta fundi bæjarstjórnar Grindavíkur.

Í afgreiðslu bæjarstjórnar segir: „Bæjarstjórn þakkar kærlega fyrir trúmennsku, skilning og samvinnu starfsmanna við að leysa þetta erfiða verkefni og óskar starfmönnum velfarnaðar á nýjum vettvangi.“

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024