Miðflokkurinn
Miðflokkurinn

Fréttir

Tekinn með fræ í flugstöðinni
Föstudagur 10. september 2021 kl. 10:32

Tekinn með fræ í flugstöðinni

Ferðamaður var tekinn með kannabisfræ í tveimur boxum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar við komuna til landsins í gær. Tollverðir fundu fræin í tösku viðkomandi sem kvaðst hafa keypt þau í Amsterdam í Hollandi og hefði ekki vitneskju um að slíkur innflutningur væri ólöglegur hér. Ferðamaðurinn afsalaði sér fræunum til eyðingar.

Viðreisn
Viðreisn